Um mig
Mín menntun
Einkaþjálfari World Class 2018
ÍAK styrktarþjálfari 2020
Ketilbjölluþjálfari 2021
Pre- & postnatal þjálfari 2021
Ég hef verið að einkaþjálfa í World Class síðan 2018 ásamt því að kenna hóptíma á við Hot Fit og Lyftingar.
Er gift þriggja barna móðir sem hefur brennandi áhuga á lyftingum, næringu og heilbrigðu líferni.
Mín ástríða er svo fitness, eða Wellness fitness, sem ég hef keppt í síðan haustið 2012 og síðasta keppni var vetur 2023. Hef mikla reynslu af keppnum, bæði innan- og utanlands, niðurskurði og öllu tengdu keppnisferlinu.
Ég sérhæfi mig í aukningu á vöðvamassa, styrk & lyftingum
- samhliða því að tapa fitumassa.